Íslenskur óperusöngvari slær í gegn í Austurríki

Ungur Mosfellingur sem er að gera það gott í óperuheiminum var valinn besti ungi listamaðurinn við veitingu Austurrísku tónleikahúsaverðlaunanna. Verðlaunin hlaut hann fyrir hlutverk sem hann söng á síðasta ári. Listamaðurinn er aðeins 28 ára, heitir Unnsteinn Árnason og starfar sem óperusöngvari í Austurríki.

831
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir