Íslenska landsliðið nýtir daginn í dag til að endurheimta kraftinn

Íslenska landsliðið nýtir daginn í dag til að endurheimta kraftinn fyrir leikinn þýðingarmikla við Tyrki á þriðjudagskvöld. Jóhann Berg Guðmundsson glímir við meiðsli en Gylfi Þór Sigurðsson segist klár í slaginn.

97
00:51

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.