Mjólkurframleiðslu hætt í Skálholti

Þjóðkirkjan hefur ákveðið að hætta kúabúskap og þar með mjólkurframleiðslu í Skálholti. Allar kýrnar, kvígurnar, kálfarnir og mjólkurkvótinn eru í söluferli þessa dagana. Vígslubiskup Skálholts segist eiga eftir að sakna kúnna, sérstaklega Blesu, sem er uppáhalds kýrin hans í fjósinu.

134
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.