Hefur tekið upp nafnið Halldór og þýtt fjölda íslenskra skáldverka á kínversku

Kínverskur meistaranemi í íslenskum bókmenntum hefur á örfáum árum náð svo góðum tökum á íslensku að hann hlaut nú áðan viðurkenningu fyrir afburða árangur í námi.

208
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.