Auka þarf fjárheimildir sýslumannsembætta strax

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir brýnt að ákveðið verði hvort embættið fái auknar fjárheimildir til þess að afgreiðsla mála tefjist ekki og vill ráða fleira fólk. Ástandið sé hvað verst á fjölskyldusviði og er sex vikna bið eftir viðtali vegna skilnaðar- og sambúðarslita.

127
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.