Georgíumenn mótmæla flugbanni Rússa

Flugbanni Rússlands til Georgíu var mótmælt í Tbilisi langt fram á nótt í gær. Á föstudag tilkynnti Pútín, forseti Rússlands, að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu, sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna á sumrin.

23
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.