Búist við að hitabeltisstormurinn Florence nái styrk fellibyls

Hitabeltisstormurinn Florence færist nær austurströnd Bandaríkjanna og búist við að hann nái styrk fellibyls í dag. Veðurfræðingar vestanhafs segja að líkur séu á að óveðrið gangi á land á fimmtudag og muni hafa áhrif í Florída og Norður Karólínu.

84
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.