Svíþjóðardemókratar í oddastöðu

Þingkosningar fara fram í Svíþjóð í dag. Svíþjóðardemókratar eru í oddastöðu, þrátt fyrir að vera ekki líklegir til að sitja í ríkisstjórn að sögn stjórnmálafræðings við háskólann í Malmö. Nýtt pólitískt landslag blasi við í Svíþjóð en búist er við góðri kjörsókn og spennandi kosningum.

9
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.