Íþróttir

Saga Traustadóttir og Rúnar Arnórsson Golfklúbbi Reykjavíkur urðu í gær Íslandsmeistarar í höggleik í golfi. Argentína tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Suður Ameríkukeppninnar í fótbolta. Rafa Benitez er hættur hjá Newcastle og KR-ingar eru á nýjan leik komnir í 1. sætið í Pepsimax-deild karla í fótbolta.

9
04:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.