Kallaði eftir því að Boris Johnson skorist ekki undan kappræðum

Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Hann segist ekki ætla að gagnrýna Boris vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag

3
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.