Lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki.

Í aðgerðaráætlun til að draga úr sykurneyslu sem heilbrigðisráðherra lagði til fyrir helgi er lagt til að álagning verði líka lögð á sykurlausa gosdrykki. Forstjóri Ölgerðarinnar hefur áhyggjur af þessu, neytendur velji sér sykurlausa gosdrykki í ríkari mæli.

20
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.