Fjölskylduhjálp þarf að loka yfir sumartímann vegna fjárskorts

Há húsaleiga er meðal ástæðu þess að fjölskylduhjálp Íslands mun ekki geta veitt matarúthlutanir frá 1. júlí til 1. september. Formaður fjölskylduhjálpar hefur verulegar áhyggjur og segir samtökin þó ætla að reyna að halda úti neyðaraðstoð fyrir þá allra verst settu

147
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.