Ísland í dag - Á æfingu með björgunarhundum í Öskjuhlíð

Björgunarsveitarmenn eru af öllum stærðum og gerðum og sumir þeirra eru meira að segja alls ekki mennskir. Þannig hafa hundar gegnt mikilvægu hlutverki í leit og björgun um árabil og oft unnið þrekvirki undir leiðsögn mennskra kollega sinna. Við fengum að fylgjast með þremur misreyndum björgunarhundum á æfingu í Öskjuhlíð með Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík.

243
12:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.