Manchester City og Watford mætast í bikarúrslitaleiknum

Manchester City og Watford mætast í bikarúrslitaleiknum í enska fótboltanum á morgun. Watford hefur aldrei unnið bikarinn en Manchester City getur orðið fyrsta liðið til að vinna alla þrjá titlana í Englandi.

2
01:16

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.