Ný plata Vampire Weekend - Straumur

Í Straumi er fjórða plata Vampire Weekend til umfjöllunar auk þess sem spiluð er ný tónlist frá Konsulat, Big Thief, Baltra, Peggy Gou og fleirum. Straumur með Óla Dóra er á dagskrá X977 á mánudagskvöldum klukkan 23. Lagalisti: 1) Sympathy – Vampire Weekend 2) Flower Moon (Ft. Steve Lacy) – Vampire Weekend 3) How Long? – Vampire Weekend 4) Hollustufjarki – Konsulat 5) RIP Alan Vega – Konsulat 6) Ahead Of Time (edit) – Baltra & Park Hye Jin 7) Pert – Peggy Gou 8) Cattails – Big Thief 9) UFOF – Big Thief 10) Magic Dealer – Big Thief 11) Business Solutions – Jordann 12) Olympia – Flamingods 13) Do This – Holy Ghost! 14) Habits – Barrie

121
1:05:00

Næst í spilun: Straumur

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.