Ísland í dag - Jólin frá hinni hliðinni

Hvernig er að starfa í verslun fyrir jólin? Kjartan Atli fór á stúfana og ræddi við reynslubolta jafnt sem nýgræðinga í jólatörninni. Hvernig er að afgreiða okkur hin á aðventunni? Á leið sinni um fjölfarna staði rakst hann einnig á skemmtilegt fólk sem safnaði fyrir gott málefni og söng fyrir gesti og gangandi.

565
11:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.