Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar

Önnur þáttaröð þessara frábæru tónlistarþátta með Ingó, einum vinsælasta tónlistamanni landsins. Áhorfendur heima í stofu fá hér einstakt tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einstaka stemninguna. þegar skemmtikraftar koma saman og telja í gleðina. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og því ljóst að fjölskyldur landsins munu koma sér vel fyrir í sófanum heima og taka undir.

1920
00:41

Vinsælt í flokknum Í kvöld er gigg

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.