Knattspyrnustjóri Chelsea, Maurizzio Zarri , vill hætta strax hjá félaginu

Knattspyrnustjóri Chelsea, Maurizzio Zarri , vill hætta strax hjá félaginu ef framtíð hans eigi að ráðast af úrslitum í Evópudeildinni, en Chelsea leikur gegn Arsenal í úrslitaleiknum í næstu viku. Framtíð Ítalans hjá Chelsea virðist vera ótrygg.

186
01:25

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.