Þrír Íslendingar á toppi Everest

Þrír Íslendingar komust á topp Everest, hæsta fjalls jarðar, í nótt. Leiðsögumaðurinn Leif­ur Örn Svavars­son og Lýður Guðmundsson, gjarnan kenndur við Bakkavör, komust á toppinn á miðnætti að íslenskum tíma.

103
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.