Bayern Munchen burstaði Köln í þýsku úrvalsdeildinni

Robert Lewandowski einn besti framherji sögunnar skoraði þrennu þegar Bayern Munchen burstaði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þessi magnaði knattspyrnumaður búinn að skora þrjú hundruð mörk í deildinni.

54
00:46

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.