Viðræðum slitið

Fundi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan ellefu en honum var slitið um hálftíma síðar en Starfsgreinasambandið hafði gefið það út að ef ekki kæmu fram nýjar hugmyndir frá SA myndi viðræðum verða slitið og undirbúningur verkfallsaðgerða hæfist hjá sextán félögum víða um land.

6
03:24

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir