Hús­ráðandi á Eggerts­götu sofnaði með logandi sígarettu í hönd

Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldurinn sem kom upp í íbúð á Eggertsgötu á miðvikudaginn kviknaði út frá logandi sígarettu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en þar segir að húsráðandi hafi sofnað með sígarettu í hönd sem leiddi til þess að það kviknaði í sængurfötum.

11
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.