Fasteignagjöld í landinu hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum

Fasteignagjöld hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast. Þetta kemur fram í nýrri verðlagskönnun ASÍ. Verkefnisstjóri verðlagseftirlitsins setur spurningamerki við að sveitarfélögin láti þessar hækkanir skella svo þungt á neytendum.

1
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.