Segir rannsóknina tækifæri til að hreinsa mannorð Assange

Saksóknari í Svíþjóð ætlar að opna á nýjan leik rannsókn á nauðgunarmáli gegn Julian Assange, fyrrverandi ritstjóra Wikileaks. Sænsk yfirvöld hafa óskað eftir að fá Assange framseldan og einnig liggur fyrir framsalsbeiðni af hálfu Bandaríkjanna. Vararíkissaksóknari Svíþjóðar tilkynnti um endurupptöku rannsóknarinnar í morgun en ásökun á hendur Assange var fyrst borin upp árið 2010.

146
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir