Skýrar verklagsreglur virki mælar flugvélarinnar ekki

Gögn úr svarta kassa Lion Air farþegaflugvélarinnar sem fórst úti fyrir strönd Jövu í síðustu viku sýna, að mælar í flugstjórnarklefa voru bilaðir. Þjálfunarstjóri hjá Icelandair, sem þjálfar flugmenn á eins vélar, segir skýrar verklagsreglur vera til um vinnuferla komi bilun upp í slíkum mælum upp.

79
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.