Brotin varða lífstíðarfangelsi

Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni fannst í ferðatösku annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið. Brot mannanna varða við lífstíðarfangelsi.

35
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.