Báðir flokkar hrósa sigri

Bæði Demókratar og Donald Trump Bandaríkjaforseti fagna sigri eftir kosningar í Bandaríkjunum í gær. Demókratar tóku fulltrúadeild þingsins en Repúblíkanar bættu við sig þingmönnum í Öldungadeildinni.

29
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.