Segir boðað frumvarp um breytingar á samkeppnislögum skaðlegt

Fyrrverandi stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins segir skjóta skökku við að ráðherra leggi til breytingar á samkeppnislögum, sem Norðmenn hafi verið gerðir afturreka með. Hann segir breytingarnar skaðlegar fyrir samkeppniseftirlit á litlum markaði eins og Íslandi, þar sem stjórnendur fyrirtækja hittist reglulega til að bera saman bækur sínar.

8
02:18

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir