Króatinn Nicolas Tomsick spilar með Stjörnunni í Dómínósdeild karla í körfubolta í vetur

Króatinn Nicolas Tomsick spilar með Stjörnunni í Dómínósdeild karla í körfubolta í vetur. Hann lék áður með Þór í Þorlákshöfn, skoraði 22,8 stig að meðaltali og tók 3,9 fráköst og skilaði 7,6 stoðsendingum í leikjum Þórsara.

7
00:22

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.