Allt útlit er fyrir að kötturinn Larry, starfsköttur bresku ríkisstjórnarinnar, haldi vinnunni eftir að Theresa May lætur af embætti forsætisráðherra

Allt útlit er fyrir að kötturinn Larry, heimiliskötturinn í Downingstræti 10 og starfsköttur bresku ríkisstjórnarinnar, haldi vinnunni eftir að Theresa May lætur af embætti forsætisráðherra.

28
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.