Telur staðsetningu smáhýsa fyrir heimilislausa heppilega

Ekki stendur til að finna aðra staðsetningu fyrir smáhýsi sem ætlað er heimilislausum og á að reisa á milli áfangaheimilis fyrir fíkla á batavegi og AA fundarsala, þrátt fyrir gagnrýnisraddir fyrrum fíkla. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarráðs telur staðsetninguna heppilega.

367
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.