Deila Breta og Írana vegna olíuskipsins sem íranar hertóku á föstudag er enn í hnút

Deila Breta og Írana vegna olíuskipsins Stena Impero, sem íranar hertóku á föstudag er enn í hnút. Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag að þau hyggist leggja fram áætlun um varnir og verndun aðlþjóðlegra skipaumferðar um Hormussund í minni Persaflóa.

85
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.