Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður

Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig. Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni.

485
02:58

Vinsælt í flokknum Sigga Kling

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.