Michael van der Mark slasaðist á æfingu

Hollenski vélhjólakappinn, Michael van der Mark, slasaðist á æfingu í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu. Skömmu áður hafði van der Mark náð besta tíma í brautinni. Hinn 26 ára gamli Hollendingur fékk heilahristing, rifbrotnaði og brákaðist á úlnlið.

149
00:24

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.