Pólitískt líf May á bláþræði

Nýr Brexit sáttmáli Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hefur fallið í grýttan jarðveg á meðal stjórnarandstöðunnar og stjórnarliða. Talið er að sáttmálinn verði nær örugglega felldur í þinginu eftir mánaðarmót. Háttsettir íhaldsmenn vilja að Theresa May segi af sér. Pólitískt líf hennar kann senn að vera á enda.

21
01:59

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.