Fatlaðar konur séu sérlega viðkvæmur hópur

Sérfræðingur í jafnréttismálum fatlaðra og kvenna segir mikilvægt að ríkið hugsi almennt um þessa tvo hópa þegar kemur að lagasetningu. Fatlaðar konur séu sérlega viðkvæmur hópur og standa þurfi ríkulega vörð um réttindi þeirra. Þetta er meðal þess sem kom fram á málþingi Kvennahreyfingar Öryrkjabandalagsins um stöðu fatlaðra kvenna í heiminum í dag.

234
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir