Navalny kominn til Þýskalands

Alexei Navalny, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, lenti í Þýskalandi í morgun. Hann var fluttur þangað eftir að hafa fallið í dá og segja aðstandendur hans það hafa gerst vegna þess að eitrað hafi verið fyrir honum. Líðan hans er sögð stöðug.

3
01:37

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.