Er ekki reiður út í bílstjórann á gámaflutningabílnum
Þorgeir Ingólfsson varð fyrir gámaflutningabíl á reiðhljóli sínu. Hemmi Gunn heimsótti hann á Borgarspítalann og ræddi við hann. Viðtalið verður flutt í heild sinni sunnudaginn 20. nóvember kl. 16 á Bylgjunni.