Stjórnmálaviðhorfin - Jón Baldvin Hannibalsson - Fyrri hluti

Ísland og umheimurinn Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverani utanríksiráðherra, lýsti vel hvað gekk á þegar hann gekk framfyrir skjöldu og samþykkti sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Hann sagði ráðamenn stórríkja hafa verið tilbúna til að fórna sjálfstæði þjóðanna til að þóknast Sovétríkjanna.

2798
15:29

Vinsælt í flokknum Sprengisandur