Golfskóli Birgis Leifs: Hvernig á að taka stefnuna í högginu?

Birgir Leifur Hafþórsson fer hér yfir hvernig best er að stilla sér upp fyrir högg. Hann bendir á algengustu villurnar sem áhugamenn gera þegar þeir stilla sér upp fyrir högg og taka ranga stefnu frá upphafi. Atriðið er úr Golfskóla Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport.

2418

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.