Líf eftir dauðann - sýnishorn

Líf eftir dauðann fjallar um miðaldra, ógiftan og barnlausan poppara sem er einkasonur móður sinnar og verulega tæpur á taugum eftir áfengismeðferð. Hann er leikinn af einum þekktasta poppara Íslands, Birni Jörundi Friðbjörnssyni.

2017

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.