Golfskóli Birgis Leifs: Sláðu boltann úr torfufari

Kylfingar lenda oft í því að fá ekki góða legu á boltann þrátt fyrir að vera á braut. Birgir Leifur Hafþórsson sýnir í þessum kafla m.a. aðferð til þess að slá boltann úr torfufari. Atriðið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Í þáttunum tók Birgir Leifur m.a. fyrir val á golfbúnaði, skipulag við golfleik, mataræði, hugarþjálfun og einbeitingu. Tökur á þáttunum fóru fram á heims­klassa æfingasvæði í Flórída.

2013

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.