Ísland Got Talent - Dómarar vildu hleypa öðrum keppanda áfram

Dómararnir í Ísland Got Talent voru ekki sáttir með það hversu fáa keppendur framleiðendur þáttarins leyfðu þeim að velja inn í undanúrslitin. Þeir héldu því neyðarfund til að sannfæra þá um að hleypa öðrum keppanda áfram.

4487

Vinsælt í flokknum Ísland Got Talent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.