Búa í glerhúsi í Kaupmannahöfn

Í gamalgrónu hverfi í Kaupmannahöfn búa arkitektahjón. Hús þeirra, sem þau hönnuðu sjálf, er gjörólíkt öllum öðrum húsum í hverfinu en fer þó mjög vel innan um hin húsin. Það sem er sérstakt við húsið er að það er gler að utan en viður að innan. Í næsta þætti af Heimsókn bönkum við upp á hjá Kristínu Brynju Gunnarsdóttur og fáum að sjá óvenjulegt en fallegt hús hennar. Heimsókn er á dagskrá á miðvikudögum klukkan 19:50 á Stöð 2.

9890
00:47

Vinsælt í flokknum Heimsókn