Bítið - Hægt að gera mjög mikið frá fyrsta ári barnsins til að ýta undir læsi og lestraráhuga

Þórunn Gyða Björnsdóttir er leikskólastjóri í Reykjavík. Henni hefur lengi verið mjög umhugað um læsi barna. Hún hefur ákveðnar skoðanir á því hvernig á að lesa fyrir börn, hvernig bækur og frá hvaða aldri.

1665

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.