Sterkasti maður í heimi - Hafþór tekur hnébeygju

Hafþór Júlíus Björnsson tekur þátt í Sterkasti maður í heimi 2015 í Malasíu. Í hnébeygjunni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 325 kg. Keppendum er gert að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór stendur sig vel og tekur öruggar fimm beygjur eða nóg til að vera áfram efstur í sínum riðli.

7090
00:47

Vinsælt í flokknum Lífið