"Ég er með allt lóðrétt" Símahrekkur til USA!

Rikki G stýrði Morgunþættinum með Ósk Gunnars í morgun í fjarveru Sverris Bergmanns sem er staddur í Washington í USA. Rikka datt í hug að hringja á hótelið þar sem hann gistir og ljúga af starfsmanni þar að Sverrir sé fertugur í dag og vildi Rikki að starfsmaður hótelsins myndi skrifa og segja kveðjuna á íslensku. Þjónustulundin var frábær og hrósum við Royal Plaza hótelinu í Washington og hvetjum alla til að gista þar ef ferðinni er heitið til DC.

1698
04:14

Vinsælt í flokknum Morgunþátturinn á FM957