Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

8959

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.