Messan: Hvar ætlaru að spila Di María?

Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason ræddu tilvonandi kaup Manchester United á Angel Di María. Þeir velta fyrir sér hvar Van Gaal ætlar að láta argentínska kantmanninn spila.

13878
04:54

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.