Sigurpúttið hjá Bubba Watson

Bubba Watson tryggði sér sigurinn á Masters mótinu í kvöld í annað sinn. Watson lék samtals á átta höggum undir pari og varð þremur höggum betri en Jordan Spieth og Jonas Blixt. Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni.

4950
02:26

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.